Til að endurstilla Google Authenticator, þarf að nota leynikóða sem í boði að skrifa niður þegar þjónustan er virkjuð fyrir ISX. Farið inn í Google Authenticator appið, veljið að bætið við reikningi og sláið inn leyninúmerið sem var skráð þegar Google Authenticator þjónustan var virkjuð á ISX.