Algengar spurningar

Hvernig eru viðskipti meðhöndluð?
  Þegar notandi setur inn kaup- eða sölutilboð á Auroracoin mun hugbúnaðurinn á bak við vefsíðuna reyna að para magn Auroracoin í tilboðinu á móti öðrum ...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:21 AM
Hvernig eyði ég eða breyti kaup- eða sölutilboðum?
  Til að breyta eða eyða opnum kaup- eða sölutilboðum þarf að fara á undirsíðu ISX “opin tilboð” Eyða út tilboði Þegar notandi er á undirsíðunni...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:17 AM
Hvað er tilboðsbók?
  Tilboðsbók er listi yfir öll opin kaup- og sölutilboð sem eru til staðar á skiptimarkaðnum, sem notendur geta gengið að til að eiga viðskipti. Kauptilbo...
Sat, 28 Nov, 2015 at 12:04 AM
Hvernig á að endurstilla tvíþátta auðkenningu, Google Authenticator?
Til að endurstilla Google Authenticator, þarf að nota leynikóða sem í boði að skrifa niður þegar þjónustan er virkjuð fyrir ISX. Farið inn í Google Authenti...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:21 AM
Hvaða þóknanir tekur ISX?
  Yfirlit yfir þóknanir isx.is má finna á undirsíðunni “þóknanir”. Þóknanir sem isx.is tekur vegna viðskipta er 1%. Allar millifærslur í heima...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:23 AM
Er öruggt að eiga viðskipti á ISX?
  Öryggi notenda er fyrsta forgangsmál skiptimarkaðarins. Skiptimarkaðurinn er hannaður með bestu öryggisstöðlum og aðferðum sem völ er á. Tilgangurinn e...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:24 AM
Hvað tekur langan tíma að leggja fjármuni inn á ISX?
  Auroracoin millifærslur inn á ISX Að meðaltali tekur það skiptimarkaðinn 15-30 mínútur að móttaka Auroracoin, gefið að engir hnökrar eigi sér stað á...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:29 AM
Hvernig uppfæri ég lykilorð og tölvupóstfang á ISX?
  Til að uppfæra lykilorð og tölvupóstfang eða aðrar persónulegar upplýsingar þarf að fara á “Stillingar” síðuna. Þar er hægt að breyta þessum upplýsingu...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:30 AM
Hvernig geri ég reikninginn minn óvirkann?
  Skráðu þig inn á reikninginn þinn, farðu í “Stillingar” síðuna og neðarlega á þeirri síðu sérð þú "Gera reikninginn minn óvirkan”. Þú verður beðin...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:31 AM
Hvað er makaðstilboð eða viðskipti á markaðsverði?
  Þegar notandi ætlar að eiga viðskipti er hægt að velja að viðskipti fari fram á markaðsverði. Þegar þetta er valið mun kaup- eða sölutilboð uppfæra verð ...
Fri, 21 Sep, 2018 at 1:12 AM