Þegar notandi ætlar að eiga viðskipti er hægt að velja að viðskipti fari fram á markaðsverði. Þegar þetta er valið mun kaup- eða sölutilboð uppfæra verð tilboðsins að hagstæðasta kaup- eða sölutilboði og þar af leiðandi fara viðskipti fram á hagkvæmasta mögulega verði markaðarins á hverjum tíma.


Þetta er fljótlegasta leiðin til að eiga viðskipti.