Lágmarks kaup- eða sölutilboð (stundum þekkt sem “stop-loss” tilboð) er tilboð um kaup- eða sölu þegar markaðsverð hefur náð tilteknu verði. Þegar viðskipti eiga sér stað undir eða yfir lágmarks verði breytist tilboðið í markaðstilboð og aðlagar verð tilboðsins að markaðsverði. Tilboð með lágmarksverði eru oftast notuð til að tryggja að sala fari ekki í gegn á verðum undir, eða kaup á verðum yfir tilgreindu verði í tilboðinu. Þetta takmarkar mögulega tap af viðskiptum og er því oft nefnt “stop-loss” tilboð.