Það er forgangsmál hjá ISX að tryggja sanngjörn og heiðarleg viðskipt. Vegna þessa er innbyggt í skiptimarkaðinn lekaliður (circuit-breaker) sem verndar almenna notendur fyrir óeðlilegum sveiflum í verði og mögulegri markaðsmisnotkun, þar sem notendur með mikið fé geta ekki keyrt markaðsverð óhóflega upp eða niður.


Ráðstafanir eru eftirfarandi


  1. Það er ekki hægt að setja inn fast kauptilboð (limit order), sem eru 20% lægri en markaðsverð.

  2. Það er ekki hægt að setja inn fast kauptilboð (limit order) á verði, sem er undir verði á útistandandi lágmarks sölu tilboði (stop-loss).

  3. Það er ekki hægt að setja inn lágmarksverðs (limit order) sölu tilboð á verði sem er yfir föstu kaup tilboði (limit order) notandans.


Þessir lekaliðir munu sjá til þess að markaðurinn þjónusti alla notendur á sanngjarna máta og komi í veg fyrir markaðsmisnotkun.