ISX er fyrsti Íslenski skiptimarkaðurinn sem býður Íslendingum uppá viðskipti með rafmyntir (cryptocurrencies) eins og Auroracoin og Bitcoin fyrir íslenskar krónur. Þörf hefur verið fyrir slíkan markað á Íslandi þar sem íslendingar búa við gjaldeyrishöft og hafa því ekki möguleika á því að kaupa eða selja slíkar rafmyntir á erlendum skiptimörkuðum. Okkar markmið er að gera þessi viðskipti eins einföld og skilvirk og mögulegt er ásamt því að tryggja okkar notendum öruggt umhverfi fyrir sín viðskipti

ISX er rekin af S
kiptimynt ehf. (481014-0500) 
sem sérhæfir sig í hugbúnaðargerð, rekstri veflausna og viðskipta með rafmynta á borð við Auroracoin og Bitcoin. Við viljum taka það skýrt fram hér að Skiptimynt ehf. er hvorki banki né skráð fjármálafyrirtæki.