Grunn upplýsingar

Hvar næ ég í Auroracoin veski?
Hægt er að ná í Auroracoin veski á http://auroracoin.is/ fyrir Windows, Mac og Linux. Android veski verður til staðar á síðunni innan skamms. Búið...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:43 AM
Opnunartími
Skrifstofa Skiptimynt ehf. er opin 9:00 til 17:00. ISX markaðurinn er opinn allan sólarhringinn en aðeins er hægt að taka á móti innborgunum á milli...
Mon, 14 Dec, 2015 at 10:47 AM
Um ISX
 ISX er fyrsti Íslenski skiptimarkaðurinn sem býður Íslendingum uppá viðskipti með rafmyntir (cryptocurrencies) eins og Auroracoin og Bitcoin fyrir íslenska...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:22 PM
Hvernig skrái ég mig á ISX?
  Það tekur stuttan tíma og er einfalt að skrá sig: Opnaðu skráningar síðuna. Sláðu inn tölvupóstfangið þitt. Mikilvæg er að þ...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:23 PM
Hvernig tryggi ég öryggi reikningsins?
Sjálfkrafa við skráningu er öryggi skiptimarkaðarins stillt þannig notandi þarf að staðfesta með tölvupósti flestar viðkvæmar aðgerðir markaðarins, t.d. við...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:28 PM
Tvíþátta auðkenning
  Með því að virkja tvíþátta auðkenningu bætist við öryggislag í notkun þinni á ISX til viðbótar við notendanafn, lykilorð og auðkenningu um tölvupóst. Ti...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:29 PM
Bankareikningar
Til þess að leggja ISK inneign inn á ISX þarftu að millifæra inn á bankareikning Skiptimyntar ehf. af bankareikningi sem er tengdur kennitölunni þinni. Skip...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:32 PM
Hvernig fjármagna ég reikninginn minn?
  ISK inneign Notendur geta lagt íslenskar krónur inn á bankareikning Skiptimynt ehf. sem er rekstraraðili ISX. Þær bankaupplýsingar má nálgast með því...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:34 PM
Hvernig kaupi eða sel ég Auroracoin?
 Efir að notandi hefur fjármagnað reikninginn sinn með annaðhvort ISK eða Auroracoin inneign er hægt að eiga viðskipti með myntirnar á undirsíðunni “kaupa/s...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:36 PM
Hvernig tek ég fé út af ISX?
Úttekt á Auroracoin Til að taka út Auroracoin af reikningnum þarf að fara á “Taka út” síðuna. Tilgreina þarf Auroracoin reikningsnúmer sem notandi vill ...
Mon, 14 Dec, 2015 at 3:50 PM